Íþróttaráð

106. fundur 01. mars 2012 kl. 14:00 - 16:00 Fundarherbergi á 3. hæð í Rósenborg
Nefndarmenn
  • Nói Björnsson formaður
  • Helga Eymundsdóttir
  • Þorvaldur Sigurðsson
  • Árni Óðinsson
  • Erlingur Kristjánsson
  • Anna Jenný Jóhannsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Dýrleif Skjóldal áheyrnarfulltrúi
  • Jóhann Gunnar Sigmarsson áheyrnarfulltrúi
  • Katrín Björg Ríkarðsdóttir fundarritari
Fundargerð ritaði: Katrín Björg Ríkarsdóttir íþróttafulltrúi
Dagskrá

1.Forstöðumaður íþróttamála

Málsnúmer 2011120008Vakta málsnúmer

Framkvæmdastjóri samfélags- og mannréttindadeildar fór yfir umsóknir um stöðu forstöðumanns íþróttamála og kynnti niðurstöður úr viðtölum við umsækjendur. Alls bárust 42 umsóknir.

Íþróttaráð mælir með því að Ellert Örn Erlingsson verði ráðinn í starf forstöðumanns íþróttamála.

2.Fundaáætlun íþróttaráðs 2012

Málsnúmer 2012010128Vakta málsnúmer

Tekin var fyrir tillaga formanns um að breyta fundardögum í mars á þann hátt að fundir sem fyrirhugaðir voru 15. og 29. mars falli niður og í staðinn verði haldinn fundur 22. mars.

Íþróttaráð samþykkir tillöguna.

Fundi slitið - kl. 16:00.