Framkvæmdaráð

293. fundur 03. október 2014 kl. 08:17 - 10:10 Bæjarstjórnarsalur á 4. hæð í Ráðhúsi
Nefndarmenn
  • Dagur Fannar Dagsson formaður
  • Helena Þuríður Karlsdóttir
  • Ingibjörg Ólöf Isaksen
  • Njáll Trausti Friðbertsson
  • Þorsteinn Hlynur Jónsson
  • Hermann Ingi Arason áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Tómas Björn Hauksson forstöðumaður gatna, fráveitu- og hreinlætismála
  • Helgi Már Pálsson bæjartæknifræðingur ritaði fundargerð
Dagskrá

1.Fjárhagsáætlun 2015 - framkvæmdadeild

Málsnúmer 2014080067Vakta málsnúmer

Unnið að gerð fjárhagsáætlunar fyrir árið 2015.

Framkvæmdaráð samþykkir framlagða fjárhagsáætlun þeirra deilda sem tilheyra ráðinu, dags. 3. október 2014 og vísar henni til bæjarráðs.

Kynnt framkvæmdaáætlun fyrir árin 2015-2018.

Helena Þuríður Karlsdóttir S-lista vék af fundi kl. 10:00.

Fundi slitið - kl. 10:10.