Framkvæmdaráð

288. fundur 01. júlí 2014 kl. 09:15 - 11:15 Bæjarstjórnarsalur á 4. hæð í Ráðhúsi
Nefndarmenn
  • Dagur Fannar Dagsson formaður
  • Helena Þuríður Karlsdóttir
  • Ingibjörg Ólöf Isaksen
  • Njáll Trausti Friðbertsson
  • Þorsteinn Hlynur Jónsson
  • Hermann Ingi Arason áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Helgi Már Pálsson bæjartæknifræðingur
Dagskrá

1.Sveinbjörn Dúason - krafa um vangoldin laun og bætur frá Akureyrarkaupstað

Málsnúmer 2013050052Vakta málsnúmer

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra, dagsettur 19. júní 2014 í máli E-189/2013 lagður fram til kynningar.
Inga þöll Þórgnýsdóttir bæjarlögmaður fór yfir niðurstöður dómsins.
Eiríkur Björn Björgvinsson bæjarstjóri og Halla Margrét Tryggvadóttir starfsmannastjóri sátu fundinn undir þessum lið.

2.Ingimar Eydal - krafa um vangoldin laun og bætur frá Akureyrarkaupstað

Málsnúmer 2013050053Vakta málsnúmer

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra, dagsettur 18. júní 2014 í máli E-160/2013 lagður fram til kynningar.
Inga þöll Þórgnýsdóttir bæjarlögmaður fór yfir niðurstöður dómsins.
Eiríkur Björn Björgvinsson bæjarstjóri og Halla Margrét Tryggvadóttir starfsmannastjóri sátu fundinn undir þessum lið.

Fundi slitið - kl. 11:15.