Framkvæmdaráð

321. fundur 15. desember 2015 kl. 16:30 - 17:00 Hof
Nefndarmenn
  • Halla Björk Reynisdóttir formaður
  • Helena Þuríður Karlsdóttir
  • Ingibjörg Ólöf Isaksen
  • Njáll Trausti Friðbertsson
  • Þorsteinn Hlynur Jónsson
  • Hermann Ingi Arason áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Helgi Már Pálsson bæjartæknifræðingur
  • Tómas Björn Hauksson forstöðumaður gatna, fráveitu- og hreinlætismála
  • Jón Birgir Gunnlaugsson forstöðumaður umhverfismála ritaði fundargerð
Dagskrá

1.Starfsáætlun framkvæmdaráðs - 2015

Málsnúmer 2015120120Vakta málsnúmer

Unnið að gerð starfsáætlunar.

2.Langtímaáætlun framkvæmdaráðs 2015

Málsnúmer 2015120119Vakta málsnúmer

Unnið að gerð langtímaáætlunar.

3.Fjárhagsáætlun 2015 - framkvæmdadeild

Málsnúmer 2014080067Vakta málsnúmer

Farið yfir stöðu eignasjóðs árið 2015 með tilliti til kaupa á bifreið fyrir heimaþjónustu.
Framkvæmdaráð heimilar kaup á bifreið fyrir heimaþjónustu. Mælst er til að keypt verði umhverfisvæn bifreið samkvæmt stefnu bæjarins.

Fundi slitið - kl. 17:00.