Fræðsluráð

60. fundur 15. nóvember 2021 kl. 13:30 - 15:30 Fjarfundur
Nefndarmenn
  • Þorlákur Axel Jónsson formaður
  • Siguróli Magni Sigurðsson varaformaður
  • Ragnheiður Lilja Bjarnadóttir
  • Hlynur Jóhannsson
  • Þórhallur Harðarson
  • Þuríður Sólveig Árnadóttir áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Karl Frímannsson sviðsstjóri fræðslusviðs ritaði fundargerð
  • Árni Konráð Bjarnason forstöðumaður rekstrardeildar
  • Daníel Sigurður Eðvaldsson fulltrúi foreldra grunnskólabarna
  • Jóhanna María Agnarsdóttir fulltrúi skólastjóra
  • Jón Þór Sigurðsson fulltrúi foreldra leikskólabarna
  • Kolbrún Sigurgeirsdóttir fulltrúi grunnskólakennara
  • Snjólaug Jónína Brjánsdóttir fulltrúi leikskólastjóra
  • Therése Möller fulltrúi leikskólakennara
Fundargerð ritaði: Karl Frímannsson sviðsstjóri fræðslusviðs
Dagskrá

1.Rekstur fræðslusviðs 2021

Málsnúmer 2021030553Vakta málsnúmer

Árni K. Bjarnason forstöðumaður rekstrar gerði grein fyrir stöðu rekstrar fræðslusviðs fyrstu 10 mánuði ársins 2021.

2.Skólavogin - niðurstöður

Málsnúmer 2021050467Vakta málsnúmer

Niðurstöður nemendakönnunar í Skólavoginni 2021 lagðar fram til kynningar.

3.Fjárhagsáætlun fræðslusviðs 2022-2025

Málsnúmer 2021090517Vakta málsnúmer

Karl Frímannsson sviðsstjóri fræðslusviðs gerði grein fyrir hagræðingatillögum fyrir fjárhagsárið 2022.

4.Starfsáætlanir grunnskóla 2021-2022

Málsnúmer 2021101982Vakta málsnúmer

Karl Frímannsson sviðsstjóri fræðslusviðs gerði grein fyrir starfsáætlunum grunnskólanna skólaárið 2021-2022.
Fræðsluráð staðfestir framlagðar starfsáætlanir skólaárið 2021-2022 fyrir Brekkuskóla, Glerárskóla, Hlíðarskóla, Lundarskóla, Naustaskóla, Oddeyrarskóla og Síðuskóla.

Fundi slitið - kl. 15:30.