Fræðsluráð

7. fundur 01. apríl 2019 kl. 13:30 - 14:40 Fundarsalur 1. hæð Glerárgötu 26
Nefndarmenn
  • Ingibjörg Ólöf Isaksen formaður
  • Heimir Haraldsson
  • Hildur Betty Kristjánsdóttir
  • Rósa Njálsdóttir
  • Þórhallur Harðarson
  • Einar Gauti Helgason áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Karl Frímannsson sviðsstjóri fræðslusviðs ritaði fundargerð
  • Árni Konráð Bjarnason forstöðumaður rekstrardeildar
Fundargerð ritaði: Karl Frímannsson sviðsstjóri fræðslusviðs
Dagskrá
Ingibjörg Ólöf Isaksen formaður fræðsluráðs óskaði eftir frábrigðum frá auglýstri dagskrá um að fresta 6. lið. Tillagan var samþykkt samhljóða.

1.Endurskoðun skólastefnu 2018

Málsnúmer 2017080125Vakta málsnúmer

Á 6. fundir fræðsluráðs var sviðsstjóra fræðslusviðs falið að útbúa erindisbréf fyrir vinnuhóp vegna áframhaldandi vinnu við gerð skólastefnu.

Fræðsluráð samþykkir framlagt erindisbréf.

2.Undanþágunefnd grunnskóla - dreifibréf fyrir skólaárið 2018-2019

Málsnúmer 2019030378Vakta málsnúmer

Bréf frá undanþágunefnd grunnskóla dagsett 27. mars 2019 lagt fram til kynningar.

3.Menntun fatlaðra í grunnskólum

Málsnúmer 2019030237Vakta málsnúmer

Bæjarráð vísaði á fundi sínum 27. mars 2019 erindi frá Hallgrími Benediktssyni dagsettu 14. mars 2019 til fræðsluráðs.

Lagt fram til kynningar.

4.Dagvistun fyrir yngstu börnin - skortur á úrræðum

Málsnúmer 2019030234Vakta málsnúmer

Bæjarráð vísaði á fundi sínum 27. mars 2019 til fræðsluráðs erindi dagsettu 14. mars 2019 frá Sesseliu Úlfarsdóttur þar sem óskað er eftir upplýsingum um stöðu dagvistunarmála.

Svar við erindinu lagt fram til kynningar.

5.Ytra mat á grunnskólum 2015-2020

Málsnúmer 2015050045Vakta málsnúmer

Bréf barst frá Menntamálstofnun dagsett 28. mars 2019 með staðfestingu á að Naustaskóli hafi skilað gögnum um ytra mat skólans með fullnægjandi hætti.

Lagt fram til kynningar.

Fundi slitið - kl. 14:40.