Fræðslunefnd

2. fundur 26. nóvember 2014 kl. 13:00 - 13:20 Fundarsalur á 2. hæð í Ráðhúsi
Nefndarmenn
  • Inga Þöll Þórgnýsdóttir formaður
  • Dagný Magnea Harðardóttir
  • Halldór Sigurður Guðmundsson
  • Karólína Gunnarsdóttir
  • Tómas Björn Hauksson
Starfsmenn
  • Halla Margrét Tryggvadóttir starfsmannastjóri
  • Ingunn Helga Bjarnadóttir fundarritari
Dagskrá

1.Námsstyrkjasjóður embættismanna - umsóknir haust 2014

Málsnúmer 2014110214Vakta málsnúmer

Yfirferð umsókna í Námsstyrkjasjóð embættismanna.
Umsókn barst frá Jóni Braga Gunnarssyni hagsýslustjóra. Hann sækir um styrk til töku námsleyfis frá hausti 2015 til hausts 2016. Jón Bragi hefur starfað hjá Akureyrarbæ frá árinu 2001.

Fræðslunefnd samþykkir að veita Jóni Braga Gunnarssyni námsstyrk til níu mánaða námsleyfis frá hausti 2015.

Fundi slitið - kl. 13:20.