Málsnúmer 2012020024Vakta málsnúmer
Þingsályktun um framkvæmdaáætlun í málefnum fatlaðs fólks til ársins 2014, þingskjal 1496 - 440. mál, lögð fram til umræðu og kynningar. Jafnframt lagður fram tölvupóstur frá velferðarráðuneytinu dags 20. ágúst 2014 þar sem fram kemur að félags- og húsnæðisráðherra hefur ákveðið að framlengja áætlunina til ársins 2016.
Framkvæmdastjórar búsetudeildar og fjölskyldudeildar kynntu þau verkefni í framkvæmdaáætluninni sem eru á ábyrgðarsviði sveitarfélaga/þjónustusvæða og stöðu þeirra.