Félagsmálaráð

1187. fundur 10. júní 2014 kl. 14:00 - 14:50 Fundarsalur á 2. hæð í Glerárgötu 26
Nefndarmenn
  • Dagur Fannar Dagsson formaður
  • Tryggvi Þór Gunnarsson
  • Oktavía Jóhannesdóttir
  • Valur Sæmundsson
  • Dagbjört Elín Pálsdóttir áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Guðrún Ólafía Sigurðardóttir framkvæmdastjóri
  • Þráinn Brjánsson fundarritari
Dagskrá

1.Fjárhagserindi 2014 - áfrýjanir

Málsnúmer 2014010041Vakta málsnúmer

Ester Lára Magnúsdóttir og Selma Heimisdóttir félagsráðgjafar kynntu áfrýjanir í fjárhagsaðstoð.
Valur Sæmundsson V-lista vék af fundi við umræðu 3ja mála undir þessum dagskrárlið.
Áfrýjanir og afgreiðslur þeirra eru færðar í trúnaðarbók félagsmálaráðs.

2.Forgangur í leiguhúsnæði 2014 - áfrýjanir

Málsnúmer 2013110080Vakta málsnúmer

Guðrún Sigurðardótir framkvæmdastjóri kynnti áfrýjun vegna forgangs í leiguhúsnæði bæjarins.
Áfrýjun og afgreiðsla hennar er færð í trúnaðarbók félagsmálaráðs.

Fundi slitið - kl. 14:50.