Félagsmálaráð

1153. fundur 07. nóvember 2012 kl. 15:00 - 15:50 Fundarsalur á 2. hæð í Glerárgötu 26
Nefndarmenn
  • Inda Björk Gunnarsdóttir formaður
  • Tryggvi Þór Gunnarsson
  • Anna Hildur Guðmundsdóttir
  • Jóhann Ásmundsson
  • Oktavía Jóhannesdóttir
  • Valdís Anna Jónsdóttir áheyrnarfulltrúi
Dagskrá

1.Framkvæmdastjóri Öldrunarheimila Akureyrarbæjar - ráðning

Málsnúmer 2012090113Vakta málsnúmer

Eiríkur Björn Björgvinsson bæjarstjóri mætti á fundinn og fór yfir umsóknir um starf framkvæmdastjóra Öldrunarheimila Akureyrarbæjar og mælti með því að Halldór Sigurður Guðmundsson lektor við Háskóla Íslands verði ráðinn í starfið.

Félagsmálaráð styður ákvörðun bæjarstjóra.

Fundi slitið - kl. 15:50.