Málsnúmer 2022051645Vakta málsnúmer
Lögð fram tillaga um prókúruumboð með vísan til 4. mgr. 55. gr. sveitarstjórnarlaga nr. 138/2011 heimilar bæjarstjórn bæjarstjóra að veita eftirtöldum starfsmönnum Akureyrarbæjar prókúruumboð: bæjarlögmanni, Ingu Þöll Þórgnýsdóttur, og sviðsstjóra fjársýslusviðs, Dan Jens Brynjarssyni. Umboðið nær til að undirrita skjöl varðandi kaup og sölu fasteigna sveitarfélagsins, lántökur og ábyrgðir svo og önnur skjöl sem fela í sér skuldbindingar eða ráðstafanir sem samþykki bæjarráðs og/eða bæjarstjórnar þarf til.
Starfsaldursforseti Halla Björk Reynisdóttir setti fund og stýrði í upphafi og óskaði bæjarfulltrúum til hamingju með kjörið.
Í upphafi fundar leitaði forseti afbrigða frá útsendri dagskrá þannig að liður 5 verði tekinn af dagskrá, kosning kjörstjórnar, sem og liður 9d, kosning heilbrigðisnefndar Norðurlands eystra.