Kosning bæjarráðs til eins árs 2022-2023

Málsnúmer 2022050401

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn - 3512. fundur - 07.06.2022

Kosning í bæjarráð - 5 aðalfulltrúar og 5 til vara.
Fram kom listi með nöfnum þessara aðalmanna:


Halla Björk Reynisdóttir, formaður til 1. janúar 2023 og eftir það Gunnar Líndal Sigurðsson

Heimir Örn Árnason, varaformaður

Hlynur Jóhannsson

Sunna Hlín Jóhannesdóttir

Hilda Jana Gísladóttir

Brynjólfur Ingvarsson, áheyrnarfulltrúi

Jana Salóme Ingibjargar Jósepsdóttir, áheyrnarfulltrúi


og varamanna:


Gunnar Líndal Sigurðsson til 1. janúar 2023, eftir það Hulda Elma Eysteinsdóttir.

Lára Halldóra Eiríksdóttir

Inga Dís Sigurðardóttir

Gunnar Már Gunnarsson

Sindri Kristjánsson

Málfríður Stefanía Þórðardóttir, varaáheyrnarfulltrúi

Ásrún Ýr Gestsdóttir, varaáheyrnarfulltrúi


Þar sem ekki komu fram fleiri nöfn en kjósa átti, lýsti forseti þetta fólk réttkjörið.

Bæjarstjórn - 3520. fundur - 06.12.2022

Lögð fram tillaga L-lista um að Halla Björk Reynisdóttir verði formaður bæjarráðs frá 1. janúar 2023 í stað Gunnars Líndal Sigurðssonar.
Bæjarstjórn samþykkir tillöguna með 11 samhljóða atkvæðum.

Bæjarstjórn - 3520. fundur - 06.12.2022

Lögð fram tillaga L-lista um að Hulda Elma Eysteinsdóttir verði varamaður í bæjarráði frá 6. desember 2022 í stað Gunnars Líndal Sigurðssonar.
Bæjarstjórn samþykkir tillöguna með 11 samhljóða atkvæðum.