Atvinnumálanefnd

20. fundur 06. apríl 2016 kl. 16:00 - 18:15 Fundarsalur á 2. hæð í Ráðhúsi
Nefndarmenn
  • Matthías Rögnvaldsson formaður
  • Erla Björg Guðmundsdóttir
  • Jóhann Jónsson
  • Elías Gunnar Þorbjörnsson
  • Sóley Björk Stefánsdóttir
  • Margrét Kristín Helgadóttir áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Albertína Friðbjörg Elíasdóttir verkefnastjóri atvinnumála ritaði fundargerð
Dagskrá

1.Fundir atvinnumálanefndar og Markaðsstofu/Flugklasa

Málsnúmer 2016030081Vakta málsnúmer

Arnheiður Jóhannsdóttir framkvæmdastjóri Markaðsstofu Norðurlands mætti til fundar við nefndina undir þessum lið og kynnti helstu verkefni Markaðsstofu Norðurlands og Flugklasans Air66N.
Atvinnumálanefnd þakkar Arnheiði fyrir mjög góða kynningu.

2.Reglur um stuðning við frumkvöðla og fyrirtæki

Málsnúmer 2003010019Vakta málsnúmer

Farið var yfir reglur um stuðning við frumkvöðla og fyrirtæki, sem hafa verið í gildi hjá sveitarfélaginu frá árinu 2003.
Verkefnastjóra atvinnumála falið að taka saman greinargerð um gagnsemi stuðningsins, sem og samanburð við önnur sveitarfélög bæði innanlands og erlendis. Greinargerðinni verður skilað í maí nk.

3.Verkefni atvinnufulltrúa

Málsnúmer 2015070006Vakta málsnúmer

Verkefnastjóri atvinnumála fór yfir helstu verkefni frá því á síðasta fundi.

Fundi slitið - kl. 18:15.