Málsnúmer 2015030238Vakta málsnúmer
Erindi dagsett 4. júní 2015 frá Ingimari Ólafssyni þar sem hann f.h. Mílu ehf., kt. 460207-1690, óskar eftir útgáfu framkvæmdaleyfis sbr. bókun skipulagsnefndar 15. apríl 2015.
Um er að ræða framkvæmdir samkvæmt meðfylgjandi teikningum við:
1. Ljósstofn GLER ídráttur og litlir skurðir í Skarðshlíð, Höfðahlíð, Áshlíð, Háahlíð, Lönguhlíð, Stórholt og Lyngholt
2. Hrafnagilsstræti, Þórunnarstræti, Mímisbraut, Hringteigur, Suðurbyggð, Tónatröð, Byggðavegur og Goðabyggð.
Meðfylgjandi er staðfesting á samráði við framkvæmdadeild og Norðurorku.