Afgreiðslufundur skipulagsstjóra

520. fundur 04. desember 2014 kl. 13:00 - 13:20 Fundarherbergi skipulagsdeild
Nefndarmenn
  • Pétur Bolli Jóhannesson skipulagsstjóri
  • Leifur Þorsteinsson
  • Ólafur Jakobsson
Starfsmenn
  • Stefanía Sigmundsdóttir fundarritari
Dagskrá

1.Eyrarlandsvegur, Sak C-álma - umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 2014060216Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 26. júní 2014 þar sem Fanney Hauksdóttir f.h. Sjúkrahússins á Akureyri, kt. 580269-2229, sækir um breytingar á C-álmu SAk við Eyrarlandsveg. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Fanneyju Hauksdóttur. Innkomin brunahönnun eftir Böðvar Tómasson dagsett 17. nóvember 2014. Innkomnar teikningar 27. nóvember 2014.
Skipulagsstjóri samþykkir erindið.

2.Gránufélagsgata 47 - umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 2013020258Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 13. nóvember 2014 þar sem Davíð Þór Sigurbjartsson f.h. Idea ehf., kt. 601299-2249, sækir um breytingar á áður samþykktum teikningum. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Hauk Ásgeirsson.
Innkomnar teikningar 3. desember 2014.
Skipulagsstjóri samþykkir erindið.

3.Strandgata 11B og Glerárgata 3B - umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 2014110070Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 6. nóvember 2014 þar sem Ágúst Hafsteinsson f.h. Hagsmíði ehf., kt. 581295-2359, sækir um breytingar á hluta húsanna Glerárgötu 3B og Strandgötu 11B og gera þar gistirými. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Ágúst Hafsteinsson. Innkomnar teikningar 3. desember 2014.
Skipulagsstjóri samþykkir erindið.

4.Ásatún 28-32 - umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 2012110100Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 17. nóvember 2014 þar sem Haraldur S. Árnason f.h. Tréverks ehf., kt. 660269-2869, sækir um breytingar á íbúðum í húsinu nr. 28-32 við Ásatún. Meðfylgjandi eru teikningar og gátlisti eftir Harald S. Árnason.
Innkomnar teikningar 3. desember 2014.
Skipulagsstjóri samþykkir erindið.

5.Súluvegur 2 - umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 2014080069Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 3. nóvember 2014 þar sem Hjörtur Narfason f.h. HGH verks ehf., kt. 540510-0400, sækir um leyfi fyrir breytingum á áður samþykktum teikningum af Súluvegi 2. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Árna Gunnar Kristjánsson.
Skipulagsstjóri samþykkir erindið.

Fundi slitið - kl. 13:20.