Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa

1009. fundur 20. mars 2025 kl. 12:30 Skrifstofa byggingarfulltrúa
Nefndarmenn
  • Steinmar Heiðar Rögnvaldsson byggingarfulltrúi
Starfsmenn
  • Rebekka Rut Þórhallsdóttir fulltrúi skipulags- og byggingarmála ritaði fundargerð
  • Ólafur Elvar Júlíusson verkefnastjóri byggingarmála
  • Katrín Rós Ívarsdóttir verkefnastjóri fasteignaskráningar
Fundargerð ritaði: Rebekka Rut Þórhallsdóttir fulltrúi skipulags- og byggingarmála
Dagskrá

1.Eiðsvallagata 34 - umsókn um byggingaráform og byggingarheimild - umfangsflokkur 1

Málsnúmer 2025030026Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 28. febrúar 2025 þar sem Kári Magnússon f.h. umhverfis- og mannvirkjasviðs Akureyrarbæjar sækir um byggingaráform og byggingarheimild fyrir lyftuhúsi við hús nr. 34 við Eiðsvallagötu. Innkomin gögn eftir Kára Magnússon.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið.

2.Árstígur 2 - umsókn um byggingaráform og byggingarheimild - umfangsflokkur 1

Málsnúmer 2025030376Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 10. mars 2025 þar sem Ragnar Freyr Guðmundsson f.h. Akureyrarbæjar sækir um byggingaráform og byggingarheimild fyrir breytingum innanhúss á húsi nr. 2 við Árstíg. Innkomin gögn eftir Ragnar Frey Guðmundsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið.

3.Tryggvabraut 5 - umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Málsnúmer 2023011423Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 25. febrúar 2025 þar sem Ragnar Freyr Guðmundsson f.h. Hölds ehf. sækir um byggingaráform og byggingarleyfi fyrir breytingum á þegar samþykktum aðaluppdráttum af húsi nr. 5 við Tryggvabraut. Innkomin uppfærð gögn 13. mars 2025 eftir Ragnar Frey Guðmundsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið.

4.Langimói 1-3 - umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi - umfangsflokkur 2

Málsnúmer 2025030852Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 17. mars 2025 þar sem Bent Larsen Fróðason f.h. Bjargs íbúðafélags hses. sækir um byggingaráform og byggingarleyfi fyrir tveimur 8 íbúða fjölbýlishúsum á lóð nr. 1-3 við Langamóa. Innkomin gögn eftir Bent Larsen Fróðason.
Byggingarfulltrúi frestar afgreiðslu með vísan til athugasemda í skoðunarskýrslu.

5.Týsnes 14A og 14B - umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Málsnúmer 2024050449Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 18.mars 2025 þar sem Haraldur S. Árnason f.h. Þríforks ehf. sækir um byggingaráform og byggingarleyfi fyrir breytingum á þegar samþykktum aðaluppdráttum af húsi nr. 14A við Týsnes. Innkomin gögn eftir Harald S. Árnason.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið.

6.Hafnarstræti 16 - umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Málsnúmer 2023020889Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 11. mars 2025 þar sem Ágúst Hafsteinsson f.h. Akureyrarbæjar sækir um byggingaráform og byggingarleyfi fyrir breytingum á þegar samþykktum aðaluppdráttum af húsi nr. 16 við Hafnarstræti. Innkomin gögn eftir Ágúst Hafsteinsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið.

Fundi slitið.