Hér verða birtar tölur frá kjörstjórn Akureyrarbæjar um kjörsókn í sveitarfélaginu í alþingiskosningunum 25. september 2021.
Nýjustu tölur verða birtar á klukkustundar fresti.
Kosningaþátttaka á Akureyri:
Á kjörskrá eru 14.378
Lokatölur: Utankjörfundaratkvæði eru 3201 og atkvæði greidd á kjörstað 8199. Alls 11.400 atkvæði og þátttaka 79,33%.
kl. 22:00 eru alls 8199 atkvæði greidd. Þátttaka alls 57,05%.
kl. 21:00 eru alls 8123 atkvæði greidd. Þátttaka alls 56,52%.
kl. 20:00 eru alls 7812 atkvæði greidd. Þátttaka alls 54,36%.
kl. 19:00 eru alls 7045 atkvæði greidd. Þátttaka alls 49,02%.
kl. 18:00 eru alls 6632 atkvæði greidd. Þátttaka alls 46,15%.
kl. 17:00 eru alls 5835 atkvæði greidd. Þátttaka alls 40,60%.
kl. 16:00 eru alls 5027 atkvæði greidd. Þátttaka alls 34,98%.
kl. 15:00 eru alls 4192 atkvæði greidd. Þátttaka alls 29,17%.
kl. 14:00 eru alls 3360 atkvæði greidd. Þátttaka alls 23,38 %
kl. 13:00 eru alls 2419 atkvæði greidd. Þátttaka alls 16,83%.
kl. 12:00 eru alls 1705 atkvæði greidd. Þátttaka alls 11,86%.
kl. 11:00 eru alls 985 atkvæði greidd. Þátttaka alls 6,85%.
kl. 10:00 eru alls 379 atkvæði greidd. Þátttaka alls 2,64%.