Fréttasafn

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Sumarlistamaður Akureyrar 2021 Birkir Blær Óðinsson spilar á opnunarviðburði Listasumars. Ljósmynd: …

Auglýst eftir umsóknum í Menningarsjóð Akureyrar 2022

Akureyrarstofa auglýsir eftir umsóknum í Menningarsjóð Akureyrar fyrir árið 2022.
Lesa fréttina Auglýst eftir umsóknum í Menningarsjóð Akureyrar 2022
Steinun Arnars flytur ávarp í afmælinu.

15 ára afmæli AkureyrarAkademíunnar

Í gær var haldið upp á 15 ára afmæli AkureyrarAkademíunnar í húsakynnum hennar í Sunnuhlíð.
Lesa fréttina 15 ára afmæli AkureyrarAkademíunnar
Ljósmynd: Sigríður Kristjana Ingimarsdóttir, 2021.

Peningaverðlaun í ritlistakeppni

Fleiri en 20 ungmenni á aldrinum 16-25 ára sóttu ritlistasmiðjuna Ungskáld í Menntaskólanum á Akureyri um síðustu helgi. Mjög góður rómur var gerður að leiðsögn rithöfundanna Fríðu Ísberg og Dóra DNA.
Lesa fréttina Peningaverðlaun í ritlistakeppni
Ásthildur Sturludóttir þakkar Karl-Werner Schulte þessa höfðinglegu gjöf til sveitarfélagsins.

Karl-Werner Schulte kom færandi hendi

Bæjarstjórinn á Akureyri, Ásthildur Sturludóttir, veitti í gær viðtöku fyrir hönd Akureyrarbæjar 50 einstökum Íslandskortum sem bætast við glæsilegt safn fágætra korta sem hjónin dr. Karl-Werner Schulte og eiginkona hans dr. Gisela Daxbök-Schulte færðu Akureyrarbæ árið 2014. Gisela lést árið 2019 og hvílir í kirkjugarðinum í Lögmannshlíð á Akureyri.
Lesa fréttina Karl-Werner Schulte kom færandi hendi
Ásthildur Sturludóttir og Þorsteinn Gunnarsson á Arctic Circle.

Akureyri á Hringborði Norðurslóða

Bæjarstjórinn á Akureyri, Ásthildur Sturludóttir, sækir Hringborð Norðurslóða eða Arctic Circle í Reykjavík en þar er fjallað um framtíð norðurheimskautsins í breyttri veröld hvar áhrifa loftlagsbreytinga gætir sífellt meira.
Lesa fréttina Akureyri á Hringborði Norðurslóða
Mynd: Almar Alfreðsson

Haustfrí í grunnskólum

Haustfrí verða í flestum grunnskólum Akureyrar eftir helgina og í mörgum öðrum grunnskólum landsins helgina þar á eftir. Á Akureyri er margt skemmtilegt í boði fyrir alla fjölskylduna til að lyfta sér á kreik og bregða á leik.
Lesa fréttina Haustfrí í grunnskólum
Viltu reka skíða- og brettaskólann?

Viltu reka skíða- og brettaskólann?

Hlíðarfjall auglýsir eftir áhugasömum aðila til að reka skíða- og brettaskóla Hlíðarfjalls og einkakennslu á komandi skíðavetri 2021-2022.
Lesa fréttina Viltu reka skíða- og brettaskólann?