Karl-Werner Schulte kom færandi hendi
Bæjarstjórinn á Akureyri, Ásthildur Sturludóttir, veitti í gær viðtöku fyrir hönd Akureyrarbæjar 50 einstökum Íslandskortum sem bætast við glæsilegt safn fágætra korta sem hjónin dr. Karl-Werner Schulte og eiginkona hans dr. Gisela Daxbök-Schulte færðu Akureyrarbæ árið 2014. Gisela lést árið 2019 og hvílir í kirkjugarðinum í Lögmannshlíð á Akureyri.
27.10.2021 - 16:00
Fréttir frá Akureyri
Ragnar Hólm
Lestrar 290