Auglýst niðurstaða bæjarstjórnar Akureyrarbæjar

Mynd: Auðunn Níelsson
Mynd: Auðunn Níelsson

Neðangreindar deiliskipulagsbreytingar hafa nýlega verið samþykktar af bæjarstjórn Akureyrarbæjar.

  • Bæjarstjórn Akureyrarbæjar samþykkti 9. febrúar og 7. maí 2024 breytingu á deiliskipulagi fyrir Viðjulund 1, 2a og 2b ásamt deiliskipulagi Furulundar 17-55 í samræmi við 3. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
  • Bæjarstjórn Akureyrarbæjar samþykkti 20. febrúar 2024 breytingu á deiliskipulagi fyrir Oddeyri, Suðurhluti, Akureyri vegna Norðurgötu 3-7 í samræmi við 3. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
  • Bæjarstjórn Akureyrarbæjar samþykkti 20. febrúar 2024 breytingu á deiliskipulagi fyrir Miðbæ, Akureyri vegna Torfunefsbryggju í samræmi við 3. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
  • Bæjarstjórn Akureyrarbæjar samþykkti 20. febrúar 2024 breytingu á deiliskipulagi fyrir Akureyrarflugvöll í samræmi við 3. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
  • Bæjarstjórn Akureyrarbæjar samþykkti 19. mars 2024 breytingu á deiliskipulagi fyrir Hafnarstræti 80-82 í samræmi við 3. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
  • Bæjarstjórn Akureyrarbæjar samþykkti 16. apríl 2024 breytingu á deiliskipulagi fyrir göngubrú yfir Glerá í samræmi við 3. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

Deiliskipulögin hafa verið send Skipulagsstofnun og hafa tekið gildi eða munu taka gildi með auglýsingu í B-deild Stjórnartíðinda.

Þeir sem óska nánari upplýsinga um málin og niðurstöðu bæjarstjórnar geta snúið sér til þjónustu- og skipulagssviðs Akureyrarbæjar, Geislagötu 9 eða sent fyrirspurn á netfangið skipulag@akureyri.is. Einnig má skoða alla málsmeðferð málanna inni á www.skipulagsgatt.is en þar  má finna allar upplýsingar um skipulagsmál sem hafa verið afgreidd eða eru í afgreiðslu hjá Akureyrarbæ.

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan