Lokin útboð

Útboð á framkvæmdum við gervigrasvelli á íþróttasvæði KA  ásamt endurnýjun á gervigrasi sparkvalla á…

Útboð á framkvæmdum við gervigrasvelli á íþróttasvæði KA ásamt endurnýjun á gervigrasi sparkvalla á Akureyri

Umhverfis- og mannvirkjasvið Akureyrarbæjar óskar eftir tilboðum í eftirfarandi framkvæmdir: - Æfingavöllur KA vor 2022: Endurnýjun á grasi og yfirferð á púða á æfingarvelli og flutningur á eldra grasi að hluta á nýjan völl sem kallaður er Nývangur. - Keppnisvöllur KA vor 2023: Útvegun og fullnaðarfrágangur gervigrass, púða, búnaðar og öðru sem til þarf. - Sparkvellir við Síðuskóla, Glerárskóla og Naustaskóla sumar 2022: Endurnýjun á gervigrasi ásamt fjöðrunarlagi og fullnaðarfrágangi.
Lesa fréttina Útboð á framkvæmdum við gervigrasvelli á íþróttasvæði KA ásamt endurnýjun á gervigrasi sparkvalla á Akureyri
Skautahöllin á Akureyri - útboð á viðbyggingu við félagsaðstöðu

Skautahöllin á Akureyri - útboð á viðbyggingu við félagsaðstöðu

Umhverfis- og mannvirkjasvið Akureyrarbæjar óskar eftir tilboðum í stækkun efri hæðar og bæta við þeirri þriðju í norður enda Skautahallarinnar, byggja stigahús og koma fyrir lyftu samkvæmt verklýsingu, samtals gólfflötur er um 300 m² og viðbygging stigahús er um 30 m².
Lesa fréttina Skautahöllin á Akureyri - útboð á viðbyggingu við félagsaðstöðu
Útboð á matvælum fyrir stofnanir Akureyrarbæjar

Útboð á matvælum fyrir stofnanir Akureyrarbæjar

Akureyrarbær auglýsir eftir tilboðum í matvæli fyrir stofnanir sínar.
Lesa fréttina Útboð á matvælum fyrir stofnanir Akureyrarbæjar
Útboð á ræstingu Umhverfismiðstöðvar Akureyrarbæjar

Útboð á ræstingu Umhverfismiðstöðvar Akureyrarbæjar

Umhverfis- og mannvirkjasvið Akureyrarbæjar óskar eftir tilboðum í reglulega ræstingu á hluta Umhverfismiðstöðvar frá og með 1. janúar 2022.
Lesa fréttina Útboð á ræstingu Umhverfismiðstöðvar Akureyrarbæjar
Rotþrær

Umhverfis- og mannvirkjasvið auglýsir rotþrær til sölu

Umhverfis- og mannvirkjasvið óskar eftir tilboðum í 2 stk notaðar rotþrær. Þær eru 20.000 lítra.
Lesa fréttina Umhverfis- og mannvirkjasvið auglýsir rotþrær til sölu
Tækjakostur 1978

Tæki og bifreiðar til sölu hjá Umhverfismiðstöð Akureyrarbæjar

Umhverfismiðstöð Akureyrarbæjar óskar eftir tilboðum í eftirtalin tæki
Lesa fréttina Tæki og bifreiðar til sölu hjá Umhverfismiðstöð Akureyrarbæjar
Útboð á veitingarekstri í Hlíðarfjalli

Útboð á veitingarekstri í Hlíðarfjalli

Stjórn Hlíðarfjalls leitar eftir aðila/aðilum til að annast veitingarekstur í Hlíðarfjalli frá 1. janúar til 30. apríl 2022.
Lesa fréttina Útboð á veitingarekstri í Hlíðarfjalli
Holtahverfi norður áfangi 1 – gatnagerð og lagnir

Holtahverfi norður áfangi 1 – gatnagerð og lagnir

Umhverfis- og mannvirkjasvið Akureyrarbæjar (UMSA), fyrir hönd Akureyrarbæjar, Norðurorku, Mílu og Tengis, óskar eftir tilboðum í jarðvegsskipti og lagningu fráveitulagna, hitaveitulagna, vatnslagna, rafstrengja, fjarskiptalagna og ídráttarröra í götur og stíga í Holtahverfi á Akureyri.
Lesa fréttina Holtahverfi norður áfangi 1 – gatnagerð og lagnir
Útboð á rekstri kaffihúss í Lystigarðinum á Akureyri

Útboð á rekstri kaffihúss í Lystigarðinum á Akureyri

Umhverfis- og mannvirkjasvið Akureyrarbæjar leitar eftir aðila/aðilum til að annast rekstur á kaffihúsi í Lystigarðinum á Akureyri frá og með 1. janúar 2022.
Lesa fréttina Útboð á rekstri kaffihúss í Lystigarðinum á Akureyri
Stýring bílastæða á Akureyri - útboð

Stýring bílastæða á Akureyri - útboð

Umhverfis- og mannvirkjasvið, fyrir hönd Akureyrarbæjar óskar eftir tilboðum í eftirlitslausn bílastæða á Akureyri fyrir árin 2021-2026 Um tvö útboð er að ræða, annars vegar eftirlitslausn og hins vegar kaup á stöðumælum.
Lesa fréttina Stýring bílastæða á Akureyri - útboð
Skarðshlíð 20 - lóð fyrir heilsugæslu og fjölbýlishús

Skarðshlíð 20 - lóð fyrir heilsugæslu og fjölbýlishús

Ákveðið hefur verið að gera úrbætur á aðstöðu Heilbrigðisstofnunar Norðurlands (HSN) á Akureyri með því að finna eða byggja nýtt húsnæði fyrir heilsugæslu á tveimur stöðum í bænum, norðurstöð og suðurstöð.
Lesa fréttina Skarðshlíð 20 - lóð fyrir heilsugæslu og fjölbýlishús