Málsnúmer 2022080964Vakta málsnúmer
Fræðslu- og lýðheilsuráð tók fyrir erindi frá Ölfu Aradóttar forstöðumanni frístunda- og forvarnarmála á 30. fundi sínum þann 24. apríl 2023. Ráðið bókaði:
Lagt fram minnisblað forstöðumanns forvarna- og frístundamála og forstöðumanns skrifstofu en óskað er eftir samþykki fræðslu- og lýðheilsuráðs til að sækja um í búnaðarsjóð UMSA fyrir 3. og 4. hæðina í Rósenborg.
Fræðslu- og lýðheilsuráð sækir um 2,4 m.kr. í búnaðarsjóð umhverfis- og mannvirkjasviðs og samþykkir jafnframt að bera lausafjárleigu vegna kaupanna.
Unnar Jónsson S-lista sat fundinn í fjarveru Sindra Kristjánssonar.