Málsnúmer 2022050633Vakta málsnúmer
Annarri umferð auglýsingar á lóðinni Hulduholti 27 lauk þann 11. maí sl.
Tólf umsóknir bárust, allar frá einstaklingum.
Fyrir skipulagsráði liggur að draga milli þeirra umsækjenda sem teljast gjaldgengir í samræmi við reglur Akureyrarbæjar um lóðaúthlutun.
Umsækjendum var boðið að vera viðstaddir útdrátt.
Stefán Þengilsson f.h. Sverris Bergssonar, Bjarni Sigurðsson, Atli Már Bjarnason, Andri Már Bjarnason, Sverrir Guðmundsson og Hannes Indriði Kristjánsson sátu fundinn undir þessum dagskrárlið.