Málsnúmer 2016010096Vakta málsnúmer
Lóðinni Torfunefi 1 var úthlutað til Ambassador ehf. (nú AC ehf.) á fundi skipulagsnefndar 27. janúar 2016 með fyrirvara um byggingarhæfi. Lóðin hefur aldrei orðið byggingarhæf vegna fyrirhugaðra framkvæmda við bryggjukant og hefur AC ehf. ekki gert reka að því að fá hana byggingarhæfa.
Bæjarráð samþykkti á fundi 8. apríl 2021 að veita Hafnasamlagi Norðurlands eignarlóð sem til verður við stækkun Torfunefsbryggju. Samkvæmt tillögu að lóðarmörkum lóðarinnar er lóðin þar innan.