Malbikunarstöð Akureyrarbæjar

Málsnúmer 2024120986

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og mannvirkjaráð - 175. fundur - 17.12.2024

Lagt fram minnisblað dagsett 13. desember 2024 varðandi framlengingu á viðhaldssamningi um viðhald á Malbikunarstöð Akureyrarbæjar.

Dóra Sif Sigtryggsdóttir forstöðumaður rekstrardeildar og umhverfismiðstöðvar, Arnór Þorri Þorsteinsson verkefnastjóri á umhverfismiðstöð og Viðar Geir Sigþórsson bæjarverkstjóri á umhverfismiðstöð sátu fundinn undir þessum lið.
Umhverfis- og mannvirkjaráð samþykkir að nýta eins árs framlengingarákvæði viðhaldssamningsins.