Móahverfi - gatnagerð og lagnir - áfangi 2

Málsnúmer 2024120983

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og mannvirkjaráð - 175. fundur - 17.12.2024

Kynning á næstu skrefum við uppbyggingu á Móahverfi og fyrirhugað útboð á áfanga tvö og byggingu brúar.

Tómas Björn Hauksson verkefnastjóri nýframkvæmda og viðhalds gatna sat fundinn undir þessum lið.

Umhverfis- og mannvirkjaráð - 178. fundur - 04.02.2025

Tekin umræða um stöðuna á framkvæmdum við Móahverfi og framhaldið.

Tómas Björn Hauksson verkefnastjóri nýframkvæmda og viðhalds gatna sat fundinn undir þessum lið.

Umhverfis- og mannvirkjaráð - 180. fundur - 04.03.2025

Lagt fram minnisblað dagsett 27. febrúar 2025 um næstu skref varðandi gatnagerð í Móahverfi, útboð í tvennu lagi, steinefni annars vegar og jarðvinnu hins vegar.

Tómas Björn Hauksson verkefnastjóri nýframkvæmda og viðhalds gatna sat fundinn undir þessum lið.