Búnaðarkaup í leik-, grunn- og tónlistarskóla árið 2024

Málsnúmer 2024040537

Vakta málsnúmer

Fræðslu- og lýðheilsuráð - 51. fundur - 29.04.2024

Bjarki Ármann Oddsson forstöðumaður skrifstofu gerði grein fyrir tillögu um búnaðarkaup í leik-, grunn- og tónlistarskóla árið 2024.


Áheyrnarfulltrúar: Anna Lilja Sævarsdóttir fulltrúi leikskólastjóra, Pollý Rósa Brynjólfsdóttir fulltrúi grunnskólakennara, Helga Jónasdóttir fulltrúi foreldra grunnskólabarna, Helena Kristín Gunnarsdóttir fulltrúi foreldra leikskólabarna, Jóhanna María Agnarsdóttir fulltrúi grunnskólastjóra, Harpa Hjartardóttir fulltrúi leikskólakennara og Telma Ósk Þórhallsdóttir fulltrúi ungmennaráðs.
Fræðslu- og lýðheilsuráð samþykkir framlagða skiptingu til búnaðarkaupa fyrir sitt leyti og vísar málinu áfram til umhverfis- og mannvirkjaráðs.

Umhverfis- og mannvirkjaráð - 162. fundur - 21.05.2024

Liður 5 í fundargerð fræðslu- og lýðheilsuráðs dagsettri 29. apríl 2024:

Bjarki Ármann Oddsson forstöðumaður skrifstofu gerði grein fyrir tillögu um búnaðarkaup í leik-, grunn- og tónlistarskóla árið 2024.


Áheyrnarfulltrúar: Anna Lilja Sævarsdóttir fulltrúi leikskólastjóra, Pollý Rósa Brynjólfsdóttir fulltrúi grunnskólakennara, Helga Jónasdóttir fulltrúi foreldra grunnskólabarna, Helena Kristín Gunnarsdóttir fulltrúi foreldra leikskólabarna, Jóhanna María Agnarsdóttir fulltrúi grunnskólastjóra, Harpa Hjartardóttir fulltrúi leikskólakennara og Telma Ósk Þórhallsdóttir fulltrúi ungmennaráðs.


Fræðslu- og lýðheilsuráð samþykkir framlagða skiptingu til búnaðarkaupa fyrir sitt leyti og vísar málinu áfram til umhverfis- og mannvirkjaráðs.
Umhverfis- og mannvirkjaráð samþykkir búnaðarkaup fyrir leik-, grunn- og tónlistarskóla að upphæð kr. 25 milljónir og að það verði tekið af búnaðarsjóði UMSA og greidd af því leiga af fræðslu- og lýðheilsusviði.