Hrísey - deiliskipulag fyrir svæði ofan Norðurvegar

Málsnúmer 2023090672

Vakta málsnúmer

Skipulagsráð - 422. fundur - 24.04.2024

Lögð fram tillaga að lýsingu deiliskipulags fyrir svæði ofan núverandi byggðar í Hrísey.
Skipulagsráð leggur til við bæjarstjórn að lýsingin verði samþykkt og í kjölfarið kynnt í samræmi við 3. mgr. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

Bæjarstjórn - 3545. fundur - 07.05.2024

Liður 5 í fundargerð skipulagsráðs dagsettri 24. apríl 2024:

Lögð fram tillaga að lýsingu deiliskipulags fyrir svæði ofan núverandi byggðar í Hrísey.

Skipulagsráð leggur til við bæjarstjórn að lýsingin verði samþykkt og í kjölfarið kynnt í samræmi við 3. mgr. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

Halla Björk Reynisdóttir kynnti.
Bæjarstjórn samþykkir skipulagslýsingu vegna deiliskipulags fyrir svæði ofan núverandi byggðar í Hrísey og að hún verði kynnt í samræmi við 3. mgr. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.