Ósk um breytingu á skóladagatali

Málsnúmer 2023081164

Vakta málsnúmer

Fræðslu- og lýðheilsuráð - 36. fundur - 28.08.2023

Oddeyrarskóli óskar eftir breytingu á skóladagatali vegna fyrirhugaðrar fræðsluferðar starfsmanna í apríl 2024.

Áheyrnarfulltrúar: Björg Sigurvinsdóttir fulltrúi leikskólastjóra, Daníel Sigurður Eðvaldsson fulltrúi foreldra grunnskólabarna, Ingi Jóhann Friðjónsson fulltrúi leikskólakennara, Anna Bergrós Arnarsdóttir fulltrúi grunnskólastjóra, Aðalbjörn Hannesson fulltrúi foreldra leikskólabarna, Pollý Rósa Brynjólfsdóttir fulltrúi grunnskólakennara, Valdimar Heiðar Valsson fulltrúi grunnskólastjóra, Harpa Hjartardóttir fulltrúi leikskólakennara og Telma Ósk Þórhallsdóttir fulltrúi ungmennaráðs.
Fræðslu og lýðheilsuráð samþykkir breytingu á skóladagatali Oddeyrarskóla veturinn 2023-2024.