Minnisblað vegna óska um aukningu stöðugilda vegna viðbótarþjónustu við börn í leikskólum Akureyrarbæjar tímabilið september-desember 2023. Úthlutun viðbótarþjónustu til leikskólanna hefur verið dreift á þrjú tímabil, þ.e. janúar-maí, júní-ágúst og september-desember. Beiðnin snýr að komandi hausti.
Áheyrnarfulltrúar: Anna Lilja Sævarsdóttir fulltrúi leikskólastjóra, Daníel Sigurður Eðvaldsson fulltrúi foreldra grunnskólabarna, Ingi Jóhann Friðjónsson fulltrúi leikskólakennara, Elías Gunnar Þorbjörnsson fulltrúi grunnskólastjóra, Hafdís Erna Ásbjarnardóttir fulltrúi foreldra leikskólabarna og Haukur Arnar Ottesen Pétursson fulltrúi ungmennaráðs.