Siglingaklúbburinn Nökkvi - styrkur vegna búnaðar

Málsnúmer 2023040488

Vakta málsnúmer

Fræðslu- og lýðheilsuráð - 30. fundur - 24.04.2023

Erindi dagsett 13. apríl 2023 frá Tryggva Heimissyni formanni Siglingaklúbbsins Nökkva þar sem óskað er eftir styrk til að sinna viðhaldsvinnu á öryggis- og kennslubát félagsins.


Áheyrnarfulltrúar: Helga Björg Ingvadóttir framkvæmdastjóri ÍBA og Telma Ósk Þórhallsdóttir fulltrúi ungmennaráðs.
Fræðslu- og lýðheilsuráð þakkar Siglingaklúbbnum Nökkva fyrir erindið. Ráðið tekur vel í beiðnina og samþykkir að styrkja félagið um 380.000 kr. fyrir öryggis- og kennslubát félagsins.