Slysavarnafélagið Landsbjörg - leiga á íþróttahöll vegna landsþings 2023

Málsnúmer 2023031065

Vakta málsnúmer

Fræðslu- og lýðheilsuráð - 28. fundur - 27.03.2023

Erindi dagsett 2. febrúar 2023 frá Kristjáni Þór Harðarsyni framkvæmdarstjóra Slysavarnarfélagsins Landsbjargar þar sem óskað er eftir að Akureyrarbær styrki félagið með því að gefa eftir húsaleigu vegna Landsþings félagsins í Íþróttahöllinni 12. og 13. maí næstkomandi.


Áheyrnarfulltrúar: Telma Ósk Þórhallsdóttir fulltrúi ungmennaráðs og Helga Björg Ingvadóttir fulltrúi ÍBA.
Fræðslu- og lýðheilsuráð samþykkir erindið að hluta og felur forstöðumanni íþróttamála að vinna málið áfram í samræmi við umræður á fundinum.