Sumarlokun leikskóla 2024 - 2028

Málsnúmer 2023030359

Vakta málsnúmer

Fræðslu- og lýðheilsuráð - 27. fundur - 13.03.2023

Lögð fram drög að tilhögun sumarlokana leikskóla 2024 - 2028 ásamt minnisblaði starfsmanna fræðslu- og lýðheilsusviðs.


Áheyrnarfulltrúar: Björg Sigurvinsdóttir fulltrúi leikskólastjóra, Daníel Sigurður Eðvaldsson fulltrúi foreldra grunnskólabarna, Heiður Ósk Þorgeirsdóttir fulltrúi leikskólakennara og Valdimar Heiðar Valsson fulltrúi grunnskólastjóra.
Fræðslu- og lýðheilsuráð felur sviðsstjóra að vinna málið áfram.

Fræðslu- og lýðheilsuráð - 28. fundur - 27.03.2023

Lögð fram drög að tilhögun sumarlokana leikskóla 2024 - 2028.


Áheyrnarfulltrúar: Björg Sigurvinsdóttir fulltrúi leikskólastjóra, Daníel Sigurður Eðvaldsson fulltrúi foreldra grunnskólabarna, Ingi Jóhann Friðjónsson fulltrúi leikskólakennara, Hafdis Erna Ásbjarnardóttir fulltrúi foreldra leikskólabarna og Telma Ósk Þórhallsdóttir fulltrúi ungmennaráðs.
Fræðslu- og lýðheilsuráð samþykkir fyrirliggjandi tilhögun að sumarlokun leikskóla.