Fróðasund 4 - umsókn um rekstrarleyfisskylda gististarfsemi

Málsnúmer 2022020894

Vakta málsnúmer

Skipulagsráð - 377. fundur - 09.03.2022

Erindi dagsett 17. febrúar 2022 þar sem Vala Björt Harðardóttir leggur inn fyrirspurn varðandi rekstrarleyfisskylda skammtímaleigu í húsi nr. 4 við Fróðasund.
Skipulagsráð gerir ekki athugasemd við að gefið verði út leyfi fyrir rekstrarleyfisskyldri gististarfsemi til samræmis við umsókn.

Afgreiðslu málsins er vísað til byggingarfulltrúa.
Fylgiskjöl: