Menntastefna Akureyrarbæjar - framkvæmd

Málsnúmer 2020080319

Vakta málsnúmer

Fræðsluráð - 33. fundur - 17.08.2020

Kristrún Lind Birgisdóttir framkvæmdastjóri Tröppu kynnti stöðu innleiðingar á menntastefnu Akureyrarbæjar.

Fræðsluráð - 43. fundur - 18.01.2021

Kristrún Lind Birgisdóttir hjá Ásgarði ehf. (fyrrum Tröppu ehf.) kom á fundinn og gerði grein fyrir stöðunni á innleiðingu menntastefnunnar í leik-, grunn- og tónlistarskólum.

Fræðsluráð - 54. fundur - 23.08.2021

Kristrún Lind Birgisdóttir og Gunnþór Eyfjörð Gunnþórsson frá Ásgarði komu á fundinn og gerðu grein fyrir stöðu vinnunnar við innleiðingu menntastefnu Akureyrarbæjar.
Karl Frímannsson sviðstjóri fræðslusviðs kom til fundar kl. 14:08.

Fræðslu- og lýðheilsuráð - 3. fundur - 07.02.2022

Kristrún Lind Birgisdóttir framkvæmdastjóri Ásgarðs og Gunnþór Eyfjörð Gunnþórsson ráðgjafi Ásgarðs komu á fundinn og gerðu grein fyrir stöðu innleiðingar á menntastefnu Akureyrarbæjar.
Fræðslu- og lýðheilsuráð þakkar fyrir greinargóðar upplýsingar um innleiðingu menntastefnu Akureyrarbæjar.

Fræðslu- og lýðheilsuráð - 15. fundur - 05.09.2022

Kristrún Lind Birgisdóttir kynnti menntastefnu Akureyrarbæjar og næstu skref innleiðingarferlisins.

Erna Rós Ingvarsdóttir verkefnastjóri leikskóla sat fundinn undir þessum lið.
Fræðslu- og lýðheilsuráð þakkar Kristrúni fyrir kynninguna.

Menntastefnan er aðgengileg á heimasíðunni https://menntastefna.akureyri.is/ og hvetur ráðið íbúa að kynna sér stefnuna.

Fræðslu- og lýðheilsuráð - 28. fundur - 27.03.2023

Kristrún Lind Birgisdóttir framkvæmdastjóri Ásgarðs kom á fundinn og ræddi innleiðingu menntastefnu Akureyrarbæjar.


Áheyrnarfulltrúar: Björg Sigurvinsdóttir fulltrúi leikskólastjóra, Daníel Sigurður Eðvaldsson fulltrúi foreldra grunnskólabarna, Ingi Jóhann Friðjónsson fulltrúi leikskólakennara, Hafdis Erna Ásbjarnardóttir fulltrúi foreldra leikskólabarna og Telma Ósk Þórhallsdóttir fulltrúi ungmennaráðs.
Fræðslu- og lýðheilsuráð þakkar Kristrúnu fyrir kynninguna.