Skátagil - leiksvæði

Málsnúmer 2020030625

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og mannvirkjaráð - 76. fundur - 17.04.2020

Lagt fram minnisblað dagsett 1. apríl 2020 varðandi gerð leiksvæðis í göngugötunni við enda Skátagils.
Umhverfis- og mannvirkjaráð samþykkir að farið verði í verkefnið og kostnaður við það verði tekinn af liðnum nýframkvæmdir umhverfismála.

Umhverfis- og mannvirkjaráð - 79. fundur - 05.06.2020

Lögð fram gögn varðandi leikvöll í göngugötunni við rót Skátagils og leiktæki sem staðsetja á á miðbæjarsvæðinu.

Jón Birgir Gunnlaugsson verkefnastjóri umhverfismála og Rut Jónsdóttir forstöðumaður umhverfis- og sorpmála sátu fundinn undir þessum lið.