5. liður í fundargerð skipulagsnefndar dags. 20. mars 2013:
Í framhaldi af bókun skipulagsnefndar frá 31. október 2012 lagði skipulagsstjóri fram tillögu að deiliskipulagsbreytingu á hitaveitutankslóð Norðurorku við Súluveg vegna metanhreinsistöðvar.
Einungis er um að ræða breytingu á byggingarreit vegna staðsetningar tveggja gáma innan hitaveitutankslóðar Norðurorku við Súluveg vegna hreinsunar á metangasi og er breyting sem varðar Akureyrarkaupstað og lóðarhafa.
Þess vegna leggur skipulagsnefnd til við bæjarstjórn að deiliskipulagstillagan verði samþykkt í samræmi við 2. málslið 3. mgr. 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Edward H. Huijbens V-lista sat hjá við afgreiðsluna.
Einungis er um að ræða breytingu á byggingarreit vegna staðsetningar tveggja gáma innan hitaveitutankslóðar Norðurorku við Súluveg vegna hreinsunar á metangasi og er breyting sem varðar Akureyrarkaupstað og lóðarhafa.
Þess vegna leggur skipulagsnefnd til við bæjarstjórn að deiliskipulagstillagan verði samþykkt í samræmi við 2. málslið 3. mgr. 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Edward H. Huijbens V-lista sat hjá við afgreiðsluna.