Framkvæmdaráð

290. fundur 05. september 2014 kl. 08:15 - 11:50 Bæjarstjórnarsalur á 4. hæð í Ráðhúsi
Nefndarmenn
  • Dagur Fannar Dagsson formaður
  • Helena Þuríður Karlsdóttir
  • Ingibjörg Ólöf Isaksen
  • Njáll Trausti Friðbertsson
  • Þorsteinn Hlynur Jónsson
  • Hermann Ingi Arason áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Helgi Már Pálsson bæjartæknifræðingur
  • Jón Birgir Gunnlaugsson fundarritari
Dagskrá

1.Fjárhagsáætlun 2014 - framkvæmdadeild

Málsnúmer 2013090299Vakta málsnúmer

Farið yfir rekstur einstakra deilda fyrstu sjö mánuði ársins 2014.
Aðalheiður Magnúsdóttir skrifstofustjóri framkvæmdadeildar sat fundinn undir þessum lið.

2.Fjárhagsáætlun 2015 - framkvæmdadeild

Málsnúmer 2014080067Vakta málsnúmer

Unnið að gerð fjárhagsáætlunar fyrir árið 2015.

3.Vetrarþjónusta

Málsnúmer 2013120028Vakta málsnúmer

Lögð fram drög að minnisblöðum frá verkfræðistofunni Mannviti dagsett 29. ágúst 2014 um fyrirkomulag og útboð á snjómokstri.

Framkvæmdaráð samþykkir að vinna áfram að málinu.

Fundi slitið - kl. 11:50.