Málsnúmer 2014090083Vakta málsnúmer
4. liður í fundargerð skipulagsnefndar dagsett 29. október 2014:
Skipulagsstjóri lagði fram tillögu að breytingu á deiliskipulagi "Krossaneshaga, A-áfanga" í samræmi við bókun nefndarinnar frá 25. september 2014. Í breytingunni felst m.a. að kvöð um göngustíg á lóðum við Baldursnes og Njarðarnes fellur niður. Tillagan er unnin af Ágústi Hafsteinssyni arkitekt hjá Formi dagsett 29. október 2014.
Þar sem um óverulega breytingu á gildandi deiliskipulagi er að ræða leggur skipulagsnefnd til við bæjarstjórn að tillagan verði grenndarkynnt skv. 2. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Dagur Fannar Dagsson L-lista mætti í forföllum Silju Daggar Baldursdóttur.
Í upphafi fundar bauð forseti Siguróla Magna Sigurðsson B-lista velkominn á hans fyrsta fund í bæjarstjórn.