Málsnúmer 2016050137Vakta málsnúmer
1. liður í fundargerð bæjarráðs dagsett 8. desember 2016:
Unnið að gerð fjárhagsáætlunar.
Dan Jens Brynjarsson fjármálastjóri og Jón Bragi Gunnarsson hagsýslustjóri sátu fundinn undir þessum lið.
Einnig sat Eva Hrund Einarsdóttir bæjarfulltrúi D-lista fundinn undir þessum lið.
Áætlunin tekur til eftirfarandi þátta:
Samstæðureikningur Akureyrarbæjar A- og B-hluti
Samstæðureikningur, Sveitarsjóður A-hluti
Rekstraryfirlit samstæðureiknings 2017
Rekstraryfirlit samstæðureiknings 2018
Rekstraryfirlit samstæðureiknings 2019
Rekstraryfirlit samstæðureiknings 2020
Framkvæmdayfirlit Akureyrarbæjar 2017-2020
A-hluta stofnanir:
Aðalsjóður
Eignasjóður gatna o.fl.
Fasteignir Akureyrarbæjar
Framkvæmdamiðstöð
B-hluta stofnanir:
Bifreiðastæðasjóður Akureyrar
Byggingarsjóður Náttúrufræðistofnunar
Félagslegar íbúðir
Framkvæmdasjóður Akureyrar
Gjafasjóður ÖA
Hafnasamlag Norðurlands
Norðurorka hf
Strætisvagnar Akureyrar
Öldrunarheimili Akureyrar
Bæjarráð samþykkir að vísa fjárhagsáætlun 2017-2020 til bæjarstjórnar til síðari umræðu og afgreiðslu og lítur svo á að þar með hafi verið afgreidd erindi og tillögur um fjárveitingar sem borist hafa bæjarráði og vísað hefur verið til gerðar fjárhagsáætlunar.
Gunnar Gíslason D-lista sat hjá við afgreiðslu.