Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa

973. fundur 27. júní 2024 kl. 12:45 - 13:30 Skrifstofa byggingarfulltrúa
Nefndarmenn
  • Steinmar Heiðar Rögnvaldsson byggingarfulltrúi
Starfsmenn
  • Rebekka Rut Þórhallsdóttir fulltrúi skipulags- og byggingarmála ritaði fundargerð
  • Ólafur Elvar Júlíusson verkefnastjóri byggingarmála
  • Hjálmar Andrés Jónsson verkefnastjóri byggingarmála
Fundargerð ritaði: Rebekka Rut Þórhallsdóttir fulltrúi skipulags- og byggingarmála
Dagskrá

1.Strandgata 49 - umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Málsnúmer 2024031132Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 21. mars 2024 þar sem Rögnvaldur Harðarson f.h. Róberts Hasler Aðalsteinssonar sækir um breytingar innanhúss á húsi nr. 49 við Strandgötu. Innkomin uppfærð gögn eftir Rögnvald Harðarson og Guðmund Gunnarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið.

2.Hofsbót 4 - umsókn um byggingaráform og byggingarheimild

Málsnúmer 2024031193Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 24. júní 2024 þar sem Ásgeir Ásgeirsson f.h. Boxhus ehf. sækir um byggingaráform og byggingarheimild fyrir breytingum innanhúss á húsi nr. 4 við Hofsbót. Innkomin gögn eftir Ásgeir Ásgeirsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið.

3.Hofsbót 2 - umsókn um byggingaráform og byggingarheimild

Málsnúmer 2022042331Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 24. júní 2024 þar sem Ásgeir Ásgeirsson f.h. Boxhus ehf. sækir um byggingaráform og byggingarheimild fyrir breytingum innanhúss á húsi nr. 2 við Hofsbót. Innkomin gögn eftir Ásgeir Ásgeirsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið.

4.Geislatún 8 - umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi - umfangsflokkur 1

Málsnúmer 2024061638Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 25. júní 2024 þar sem Valbjörn Ægir Vilhjálmsson f.h. Árna Sveinbjörnssonar sækir um byggingaráform og byggingarleyfi fyrir sólskála við hús nr. 8 við Geislatún. Innkomin gögn eftir Valbjörn Ægi Vilhjálmsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið.

5.Gleráreyrar 1, rými 15, Skor - umsókn um byggingaráform og byggingarheimild - umfangsflokkur 2

Málsnúmer 2024061639Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 25. júní 2024 þar sem Svava Björk Bragadóttir f.h. Eikar fasteignafélags hf. sækir um byggingaráform og byggingarheimild fyrir breytingum innanhúss á rými 15 í húsi nr. 1 við Gleráreyrar. Fyrirhugað er að innrétta verslun Skor. Innkomin gögn eftir Svövu Björk Bragadóttur.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið.

6.Þingvallastræti 16 - umsókn um stöðuleyfi fyrir bát

Málsnúmer 2024061791Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 26. júní 2024 þar sem Jón Eymundur Berg óskar eftir tímabundnu stöðuleyfi til þriggja mánaða fyrir bát vegna viðhalds. Meðfylgjandi er afstöðuteikning.
Byggingarfulltrúi samþykkir stöðuleyfi til þriggja mánaða.

7.Furuvellir 11 - umsókn um byggingaráform og byggingarheimild

Málsnúmer 2023081336Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 25. júní 2024 þar sem Árni Gunnar Kristjánsson fyrir hönd Endurvinnslunnar hf. sækir um byggingaráform og byggingarheimild fyrir viðbyggingu á húsi nr. 11 við Furuvelli á Akureyri. Meðfylgjandi eru uppfærð gögn eftir Árna Gunnar Kristjánsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið.

8.Hafnarstræti 67-69 - umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Málsnúmer 2023020917Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 6. júní 2024 þar sem Haraldur S. Árnason fyrir hönd Hótel Akureyrar ehf. sækir um byggingaráform og byggingarleyfi í húsi nr. 67-69 við Hafnarstræti. Innkomnar nýjar teikningar frá Haraldi S. Árnasyni.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið.

9.Hafnarstræti 80 - umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Málsnúmer 2023030432Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 6. júní 2024 þar sem Oddur Kristján Finnbjarnarson fyrir hönd Pollsins ehf. sækir um byggingaráform og byggingarleyfi fyrir íbúðarhóteli á lóð nr. 80 við Hafnarstræti. Innkomin gögn eftir Odd Kristján Finnbjarnarson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið.

10.Víðivellir 16 - umsókn um bílastæði og/eða úrtak úr kantsteini

Málsnúmer 2024061503Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 21. júní 2024 þar sem Ingólfur Þór Jónsson óskar eftir að úrtak sé lengt og skipt út fyrir umferðarstein við hús nr. 16 við Víðivelli.
Byggingarfulltrúi samþykkir bílastæði með 7 metra úrtaki í kantstein með vísun í vinnureglur um leyfi fyrir bílastæðum og úrtökum í kantstein og þeim skilyrðum sem þar koma fram, enda verði frágangur á lóðamörkum gerður í samráði við nágranna. Umsækjandi greiði kostnað vegna færslu á götugögnum, ef með þarf. Í vinnureglunum er kveðið á um heimild umhverfis- og mannvirkjasviðs til gjaldtöku vegna vinnu við úrtakið.

Fundi slitið - kl. 13:30.