Störf í boði

Samkvæmt mannauðsstefnu Akureyrarbæjar ber að auglýsa öll laus störf hjá Akureyrarbæ nema um sé að ræða tímabundin afleysingarstörf til skemmri tíma en sex mánaða.

Athugið að einungis er tekið á móti rafrænum umsóknum.

Þegar umsókn hefur verið send fær umsækjandi tilkynningu á skjáinn ásamt tölvupósti um að umsókn hafi borist. Öllum umsóknum um auglýst starf er svarað þegar ráðningu er lokið.

Einnig er hægt að leggja inn umsókn um tímabundið afleysingarstarf. En þær umsóknir eru ekki teknar með við úrvinnslu á auglýstum störfum heldur einungis skoðaðar ef um tímabundin afleysingarstörf er að ræða. Þessar umsóknir gilda í þrjá mánuði og er ekki svarað sérstaklega nema ef um ráðningu er að ræða. Þessar umsóknir gilda ekki um sumarstörf eða atvinnuátak.


Laust starf Lýsing Umsóknarfrestur
Leikskólinn Tröllaborgir: Starfsfólk í leikskóla Leikskólinn Tröllaborgir óskar eftir að ráða starfsfólk í 50% til 100% stöður, b… 14.04.2025
Leikskólinn Iðavöllur: Leikskólakennari Leikskólinn Iðavöllur óskar eftir að ráða leikskólakennara í 100% ótímabundna st… 14.04.2025
Leikskólinn Tröllaborgir: Leikskólakennari eða háskólamenntað starfsfólk Leikskólinn Tröllaborgir óskar eftir að ráða leikskólakennara eða starfsfólk með… 14.04.2025
Vinnuskóli Akureyrarbæjar: Flokkstjórar Fræðslu- og lýðheilsusvið Akureyrarbæjar óskar eftir að ráða flokkstjóra í Vinnu… 06.04.2025
Vinnuskóli Akureyrarbæjar: Verkstjórar Fræðslu- og lýðheilsusvið Akureyrarbæjar óskar eftir verkstjórum við vinnuskólan… 06.04.2025
Oddeyrarskóli: Umsjónarkennarar 1.-7. bekkur Við Oddeyrarskóla eru lausar til umsóknar þrjár 80-100% stöður umsjónarkennara í… 08.04.2025
Naustaskóli: Íþróttakennari Laus er til umsóknar 100% staða íþróttakennara. Ráðið er frá 1. ágúst 2025.  Um … 08.04.2025
Sumarstörf: Velferðarsvið Langar þig að kynnast nýju fólki og sjálfum þér betur í leiðinni? Mæta í vinnuna… 07.04.2025
Leikskólinn Naustatjörn: Deildarstjóri Leikskólinn Naustatjörn óskar eftir að ráða deildarstjóra í 100 % ótímabundna st… 07.04.2025
Leikskólinn Naustatjörn: kennari eða háskólamenntaður starfsmaður Leikskólinn Naustatjörn óskar eftir að ráða leikskólakennara eða starfsmann með … 07.04.2025
Leikskólinn Naustatjörn: Starfsmaður í leikskóla Leikskólinn Naustatjörn óskar eftir að ráða starfsfólk í 80% til 100% ótímabundn… 07.04.2025
Sumarstörf hjá Umhverfismiðstöð Akureyrarbæjar Umhverfismiðstöð Akureyrarbæjar leitar að starfsfólki í sumarstörf sumarið 2025 … 06.04.2025
Sumarstörf Umhverfismiðstöð: Starfsfólk með vinnuvélaréttindi Umhverfismiðstöð Akureyrarbæjar leitar að starfsfólki í sumarstörf á tækjum, m.a… 06.04.2025
Síðuskóli: Þroskaþjálfi, iðjuþjálfi eða kennari Laust er til umsóknar 100% starf þroskaþjálfa, iðjuþjálfa eða kennara til að sin… 04.04.2025
Félagsþjónusta: Félagsráðgjafi Félagsþjónusta velferðarsviðs óskar eftir að ráða félagsráðgjafa í tímabundna af… 03.04.2025
Síðuskóli: Umsjónarkennari á yngsta stig Í Síðuskóla er laus til umsóknar 100% staða umsjónarkennara á yngsta stigi. Um e… 03.04.2025
Brekkuskóli: Textílkennari Laus er til umsóknar 100% staða textílkennara í Brekkuskóla frá skólabyrjun 2025… 03.04.2025
Síðuskóli: Umsjónarmaður frístundar Við Síðuskóla er laus til umsóknar 70% staða umsjónarmanns frístundar.  Starfið … 02.04.2025
Síðuskóli: Kennari í hönnun og smíði Í Síðuskóla er laust til umsóknar 100% ótímabundið starf kennara í hönnun og smí… 02.04.2025
Sumarstörf Velferðarsvið: Karlar í velferðarþjónustu Velferðarsvið Akureyrarbæjar óskar eftir að ráða karlmenn til sumarafleysinga su… 06.04.2025
Sumarstörf: Íþróttamiðstöðin í Hrísey Íþróttamiðstöðin í Hrísey óskar eftir starfsfólki til sumarafleysinga. Unnið er … 02.04.2025
Sumarstörf: Vagnstjórar SVA Strætisvagnar Akureyrar óska eftir vagnstjórum til sumarafleysinga sumarið 2025. 13.04.2025
Fræðslu og lýðheilsusvið: Einstaklingsstuðningur (Áður félagsleg liðveisla) Starfsfólk óskast í stuðningsþjónustu (félagslega liðveislu) við einstaklinga me…
Tímabundin afleysingastörf Við erum reglulega að leita að öflugu og hæfileikaríku fólki í fjölbreytt störf …