Yfirlit auglýsinga

Hafnarstræti 80-82: Tillaga að breytingu á deiliskipulagi

Hafnarstræti 80-82: Tillaga að breytingu á deiliskipulagi

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar kynnir hér með skv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 tillögu að breytingu á deiliskipulagi fyrir lóðirnar Hafnarstræti 80 og 82.
Lesa fréttina Hafnarstræti 80-82: Tillaga að breytingu á deiliskipulagi
Parhúsa og raðhúsalóðir í Holtahverfi

Parhúsa og raðhúsalóðir í Holtahverfi

Akureyrarbær auglýsir eftir tilboðum í byggingarrétt par- og raðhúsalóða í Holtahverfi, á svæði milli Krossanesbrautar og smábátahafnarinnar í Sandgerðisbót. Um er að ræða flottar lóðir á svæði þar sem uppbygging er hafin og eru allar lóðirnar byggingarhæfar.
Lesa fréttina Parhúsa og raðhúsalóðir í Holtahverfi
Deiliskipulagsuppdráttur fyrir og eftir

Hafnarsvæði í Krossanesi, Akureyri - Drög að tillögu að breytingu á deiliskipulagi

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar kynnir hér með skv. 4.mgr. 40.gr. skipulagslaga nr. 123/2010 tillögu á vinnslustigi að breytingu á deiliskipulagi fyrir hafnarsvæði í Krossanesi, Akureyri.
Lesa fréttina Hafnarsvæði í Krossanesi, Akureyri - Drög að tillögu að breytingu á deiliskipulagi
Deiliskipulagsuppdráttur fyrir og eftir

Austurvegur 15-21, Hrísey - Drög að tillögu að breytingu á deiliskipulagi

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar kynnir hér með skv. 4.mgr. 40.gr. skipulagslaga nr. 123/2010 tillögu á vinnslustigi að breytingu á deiliskipulagi fyrir lóðirnar Austurvegur 15-21, Hrísey.
Lesa fréttina Austurvegur 15-21, Hrísey - Drög að tillögu að breytingu á deiliskipulagi
Hefur þú áhuga á skipulags- og byggingarmálum?

Hefur þú áhuga á skipulags- og byggingarmálum?

Hefur þú áhuga á skipulags- og byggingarmálum og brennur fyrir því veita ráðgjöf, upplýsingar og að leiðbeina?
Lesa fréttina Hefur þú áhuga á skipulags- og byggingarmálum?
Mynd: María Helena Tryggvadóttir

Viltu stuðla að velferð barna?

Velferðarsvið Akureyrarbæjar óskar eftir fjölskyldum eða einstaklingum til að taka að sér börn, tvo eða fleiri daga í mánuði.
Lesa fréttina Viltu stuðla að velferð barna?
Ásýndarteikning af húsaröðinni Hafnarstræti 67-77.

Hafnarstræti 73-75: Drög að tillögu að breytingu á deiliskipulagi

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar kynnir hér með skv. 4.mgr. 40.gr. skipulagslaga nr. 123/2010 tillögu á vinnslustigi að breytingu á deiliskipulagi fyrir lóðirnar Hafnarstræti 73 og 75.
Lesa fréttina Hafnarstræti 73-75: Drög að tillögu að breytingu á deiliskipulagi
Hlíðarbraut 4 - Sala byggingarréttar

Hlíðarbraut 4 - Sala byggingarréttar

Byggingarréttur í boði fyrir glæsilegt atvinnuhúsnæði við Hlíðarbraut 4 á Akureyri
Lesa fréttina Hlíðarbraut 4 - Sala byggingarréttar
Norðurgata 3-7. Tillaga að breytingu á deiliskipulagi suðurhluta Oddeyrar

Norðurgata 3-7. Tillaga að breytingu á deiliskipulagi suðurhluta Oddeyrar

Bæjarstjórn Akureyrar auglýsir tillögu að breytingu á deiliskipulagi suðurhluta Oddeyrar skv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Skipulagssvæðið afmarkast af lóðum 3, 5 og 7 við Norðurgötu.
Lesa fréttina Norðurgata 3-7. Tillaga að breytingu á deiliskipulagi suðurhluta Oddeyrar
Framkvæmdir við vélageymslu í Hlíðarfjalli tefjast

Framkvæmdir við vélageymslu í Hlíðarfjalli tefjast

Á fyrsta ársfjórðungi þessa árs voru boðin út uppsteypa, stálvirki og utanhússklæðning nýrrar vélaskemmu í Hlíðarfjalli. Slippurinn Akureyri ehf. og Hyrna ehf. áttu lægstu tilboðin og var samið við Hyrnu um uppsteypu og Slippinn um að reisa húsið.
Lesa fréttina Framkvæmdir við vélageymslu í Hlíðarfjalli tefjast
Akureyrarflugvöllur - Óverulegar breytingar á aðalskipulagi og endurskoðun deiliskipulags

Akureyrarflugvöllur - Óverulegar breytingar á aðalskipulagi og endurskoðun deiliskipulags

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar samþykkti þann 19.september 2023 óverulega breytingu á Aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030 í samræmi við 2.mgr. 36.gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Breytingin felur í sér að lóð fyrir slökkvistöð (reitur S2) verður felld út.
Lesa fréttina Akureyrarflugvöllur - Óverulegar breytingar á aðalskipulagi og endurskoðun deiliskipulags