Ungmennaráð

22. fundur 11. nóvember 2021 kl. 17:00 - 19:00 Íþróttahöllin
Nefndarmenn
  • Gunnborg Petra Jóhannsdóttir
  • Helga Sóley G. Tulinius
  • Hildur Lilja Jónsdóttir
  • Ísabella Sól Ingvarsdóttir
  • Rakel Alda Steinsdóttir
  • Telma Ósk Þórhallsdóttir
  • Þura Björgvinsdóttir
  • Anton Bjarni Bjarkason
  • Stormur Karlsson
  • Þór Reykjalín Jóhannesson
Starfsmenn
  • Arnar Már Bjarnason umsjónarmaður ungmennaráðs
  • Hafsteinn Þórðarson fundarritari
Fundargerð ritaði: Arnar Már Bjarnason umsjónarmaður
Dagskrá

1.Kosningar til ungmennaráðs

Málsnúmer 2020110220Vakta málsnúmer

Kosningar í ungmennaráð eru í fullum gangi. Lokað verður fyrir umsóknir í ungmennaráð 24. nóvember og 30. nóvember verður skipað í nýtt ráð.

2.Stórþing ungmenna

Málsnúmer 2021030199Vakta málsnúmer

Stórþing ungmenna í Hofi frestað vegna Covid-19.
Ungmennaráð samþykkir að fresta stórþingi ungmenna sem fara átti fram í Hofi í nóvember til loka janúar 2022.

3.Ungt fólk og Eyþing 2019

Málsnúmer 2020030169Vakta málsnúmer

Landsmót SSNE fer fram 25.- 26. nóvember í Mývatnssveit. 5 ungmenni úr ungmennaráði ætla að taka þátt á Landsmótinu.

Fundi slitið - kl. 19:00.