Málsnúmer 2022080337Vakta málsnúmer
Fjárhagsáætlannir umhverfis- og sorpmála, slökkviliðs, umferðar- og samgöngumála, skirfstofu umhverfis- og mannvirkjasviðs, leiguíbúða og annarra fasteigna Akureyrarbæjar, umhverfismiðstöðvar, Strætisvagna og ferliþjónustu Akureyrar og Hlíðarfjalls lagðar fyrir ráðið til kynningar.
Gunnar Rúnar Ólafsson varaslökkviliðsstjóri Slökkviliðs Akureyrar, Brynjar Helgi Ásgeirsson forstöðumaður Hlíðarfjalls, Rut Jónsdóttir forstöðumaður umhverfis- og sorpmála, Georg Fannar Haraldsson verkefnastjóri á rekstrardeild og Steindór Ívar Ívarsson forstöðumaður viðhalds sátu fundinn undir þessum lið.