Stjórn Akureyrarstofu

237. fundur 21. september 2017 kl. 16:15 - 18:30 Fundarherbergi á 3. hæð í Rósenborg
Nefndarmenn
  • Unnar Jónsson formaður
  • Sigfús Arnar Karlsson
  • Hildur Friðriksdóttir
  • Eva Hrund Einarsdóttir
  • Eva Dögg Fjölnisdóttir áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Kristinn Jakob Reimarsson sviðsstjóri samfélagssviðs
  • Þórgnýr Dýrfjörð deildarstjóri Akureyrarstofu ritaði fundargerð
Fundargerð ritaði: Kristinn J. Reimarsson sviðsstjóri
Dagskrá
Anna Hildur Guðmundsdóttir L-lista boðaði forföll sem og varamaður hennar.

1.Listasumar og Akureyrarvaka 2017

Málsnúmer 2017010278Vakta málsnúmer

Lögð fram skýrsla um Listasumar og Akureyrarvöku 2017.

Á fundinn mættu Almar Alfreðsson verkefnastjóri Listasumars, Jónsmessuvöku og Akureyrarvöku og Hulda Sif Hermannsdóttir verkefnastjóri viðburða- og menningamála.
Stjórn Akureyrarstofu þakkar fyrir mjög greinargóða og vel fram setta skýrslu. Stjórnin lýsir yfir mikilli ánægju með hvernig hátíðirnar og Listasumar tókust.

Ákveðið að halda fund með listamönnum og samstarfsaðilum hátíðanna til að fá fram þeirra sjónarmið.

2.Íbúakort

Málsnúmer 2017090124Vakta málsnúmer

Rætt um möguleika á íbúakorti.

3.Stjórn Akureyrarstofu - rekstraryfirlit 2017

Málsnúmer 2017030083Vakta málsnúmer

Farið var yfir 8 mánaða rekstarstöðu málaflokka stjórnar Akureyrarstofu.

Fundi slitið - kl. 18:30.