Öldungaráð

29. fundur 03. maí 2023 kl. 10:00 - 11:30 Fundarsalur á 1. hæð í Ráðhúsi
Nefndarmenn
  • Hjálmar Pálsson formaður
  • Hildur Brynjarsdóttir
  • Brynjólfur Ingvarsson
  • Hallgrímur Gíslason fulltrúi ebak
  • Úlfhildur Rögnvaldsdóttir fulltrúi ebak
  • Þorgerður Jóna Þorgilsdóttir fulltrúi ebak
  • Heimir Örn Árnason
  • Hlynur Jóhannsson
  • Jana Salóme I. Jósepsdóttir
  • Andri Teitsson
  • Halla Björk Reynisdóttir
  • Hilda Jana Gísladóttir
  • Hulda Elma Eysteinsdóttir
  • Sunna Hlín Jóhannesdóttir
Starfsmenn
  • Bjarki Ármann Oddsson rekstrarstjóri ritaði fundargerð
  • Halla Birgisdóttir Ottesen forstöðumaður tómstundamála
Fundargerð ritaði: Bjarki Ármann Oddsson forstöðumaður skrifstofu fræðslu- og lýðheilsusviðs
Dagskrá

1.Sameiginlegur fundur öldungaráðs og bæjarstjórnar

Málsnúmer 2023050001Vakta málsnúmer

Hjálmar Pálsson formaður öldungaráðs og Heimir Örn Árnason forseti bæjarstjórar buðu fundargesti velkomna og ræddu fyrirkomulag fundarins.

2.Mannfjöldaspá og starfsáætlun öldungaráðs

Málsnúmer 2022120098Vakta málsnúmer

Hallgrímur Gíslason varaformaður öldungaráðs ræddi mannfjöldaspá fyrir Akureyrarbæ og starfsáætlun öldungaráðs.

3.Hjúkrunarheimilið Hlíð - biðlistar og húsnæðismál

Málsnúmer 2023040348Vakta málsnúmer

Þorgerður Þorgilsdóttir ræddi um málefni Hjúkrunarheimilisins Hlíðar og málefni tengt því.

4.Fundargerðir og þróunarverkefni um samþættingu félags- og heilbrigðisþjónustu

Málsnúmer 2023030277Vakta málsnúmer

Úlfhildur Rögnvaldsdóttir ræddi um fundargerðir hjá Akureyrarbæ og fjallaði um áskorun um þátttöku í skilgreindu þróunarverkefni um samþættingu félags- og heilbrigðisþjónustu.

5.Öldungaráð - önnur mál

Málsnúmer 2022100342Vakta málsnúmer

Til umræðu voru önnur mál tengt málefnum eldra fólks á Akureyri.

Fundi slitið - kl. 11:30.