Reglur um sérstakan húsnæðisstuðning 2024-2025

Málsnúmer 2024120543

Vakta málsnúmer

Velferðarráð - 1396. fundur - 11.12.2024

Lögð fram drög að breytingum á reglum um sérstakan húsnæðisstuðning.

Anna Marit Níelsdóttir þjónustustjóri, Guðni Örn Hauksson húsnæðisfulltrúi og Halldóra K. Hauksdóttir forstöðumaður sátu fundinn undir þessum lið.