Jöfnunarstoppistöð - breyting á deiliskipulagi Glerár

Málsnúmer 2024120340

Vakta málsnúmer

Skipulagsráð - 436. fundur - 11.12.2024

Erindi dagsett 5. desember 2024 þar sem að Lilja Filippusdóttir fh. umhverfis- og mannvirkjasviðs Akureyrarbæjar óskar eftir breytingu á deiliskipulagi Glerár, frá stíflu til sjávar.

Breytingin felur í sér að skilgreind er ný jöfnunarstoppistöð norðan Glerártorgs ásamt ýmsum breytingum á stígum, stofnstígum, göngum, brúm o.fl.
Skipulagsráð frestar afgreiðslu.