Reglur um leyfi til reksturs sjálfstætt starfandi leikskóla á Akureyri

Málsnúmer 2024110188

Vakta málsnúmer

Fræðslu- og lýðheilsuráð - 62. fundur - 13.11.2024

Lagðar voru fyrir til samþykktar uppfærðar reglur um leyfi til reksturs sjálfstætt starfandi leikskóla á Akureyri.


Áheyrnarfulltrúar: Inga Bára Ragnarsdóttir fulltrúi leikskólastjóra, Maríanna Kristín Ragnarsdóttir fulltrúi grunnskólastjóra, Sóley Kjerúlf Svansdóttir fulltrúi leikskólakennara, Erla Rán Kjartansdóttir fulltrúi grunnskólakennara, Daníel Sigurður Eðvaldsson fulltrúi foreldra grunnskólabarna, Róar Björn Ottemo fulltrúi foreldra leikskólabarna og Bjarki Orrason fulltrúi ungmennaráðs.
Fræðslu- og lýðheilsuráð samþykkir endurskoðaðar reglur og vísar málinu áfram til samþykktar í bæjarráði.

Bæjarráð - 3870. fundur - 21.11.2024

Liður 1 í fundargerð fræðslu- og lýðheilsuráðs dagsettri 13. nóvember 2024:

Lagðar voru fyrir til samþykktar uppfærðar reglur um leyfi til reksturs sjálfstætt starfandi leikskóla á Akureyri.

Áheyrnarfulltrúar: Inga Bára Ragnarsdóttir fulltrúi leikskólastjóra, Maríanna Kristín Ragnarsdóttir fulltrúi grunnskólastjóra, Sóley Kjerúlf Svansdóttir fulltrúi leikskólakennara, Erla Rán Kjartansdóttir fulltrúi grunnskólakennara, Daníel Sigurður Eðvaldsson fulltrúi foreldra grunnskólabarna, Róar Björn Ottemo fulltrúi foreldra leikskólabarna og Bjarki Orrason fulltrúi ungmennaráðs.

Fræðslu- og lýðheilsuráð samþykkir endurskoðaðar reglur og vísar málinu áfram til samþykktar í bæjarráði.
Bæjarráð samþykkir reglur um leyfi til reksturs sjálfstætt starfandi leikskóla á Akureyri og vísar reglunum til umræðu og afgreiðslu í bæjarstjórn.

Bæjarstjórn - 3554. fundur - 03.12.2024

Liður 4 í fundargerð bæjarráðs dagsettri 21. nóvember 2024:


Liður 1 í fundargerð fræðslu- og lýðheilsuráðs dagsettri 13. nóvember 2024:

Lagðar voru fyrir til samþykktar uppfærðar reglur um leyfi til reksturs sjálfstætt starfandi leikskóla á Akureyri.

Áheyrnarfulltrúar: Inga Bára Ragnarsdóttir fulltrúi leikskólastjóra, Maríanna Kristín Ragnarsdóttir fulltrúi grunnskólastjóra, Sóley Kjerúlf Svansdóttir fulltrúi leikskólakennara, Erla Rán Kjartansdóttir fulltrúi grunnskólakennara, Daníel Sigurður Eðvaldsson fulltrúi foreldra grunnskólabarna, Róar Björn Ottemo fulltrúi foreldra leikskólabarna og Bjarki Orrason fulltrúi ungmennaráðs.

Fræðslu- og lýðheilsuráð samþykkir endurskoðaðar reglur og vísar málinu áfram til samþykktar í bæjarráði.


Bæjarráð samþykkir reglur um leyfi til reksturs sjálfstætt starfandi leikskóla á Akureyri og vísar reglunum til umræðu og afgreiðslu í bæjarstjórn.


Heimir Örn Árnason kynnti.

Til máls tók Ásrún Ýr Gestsdóttir. Þá tók til máls Hilda Jana Gísladóttir og lagði fram þá tillögu að heiti reglnanna verði Reglur um leyfi til reksturs sjálfstætt starfandi leikskóla í Akureyrarbæ.

Tillaga Hildu Jönu Gísladóttur var borin upp og var hún samþykkt með 11 atkvæðum.


Bæjarstjórn samþykkir með 11 samhljóða atkvæðum framlagðar reglur um leyfi til reksturs sjálfstætt starfandi leikskóla á Akureyri.