Ósk um breytingu á skóladagatali - Klappir

Málsnúmer 2024090467

Vakta málsnúmer

Fræðslu- og lýðheilsuráð - 58. fundur - 11.09.2024

Lögð fram til samþykktar ósk um breytingu á skóladagatali Klappa sem felur í sér að færa einn af starfsdögunum fram um einn dag.


Áheyrnarfulltrúar: Inda Björk Gunnarsdóttir fulltrúi leikskólastjóra, Maríanna Kristín Ragnarsdóttir fulltrúi grunnskólastjóra, Sóley Kjerúlf Svansdóttir fulltrúi leikskólakennara, Hulda Guðný Jónsdóttir fulltrúi grunnskólakennara, París Anna Bergmann Elvarsdóttir fulltrúi ungmennaráðs.
Fræðslu- og lýðheilsuráð samþykkir umbeðna breytingu.